"Áfram tussur!" *klappklapp*klappklapp*klapp*

Hildur vinkona er náttúrulega bara snillingur frá A til Ö og hefur nú tekið upp á því að vera orðin íþróttaálfur mikill! hún er orðin svo mikil íþróttaálfur að hún og lesgrúbban hennar í sjúkraþjálfuninni í Árósum eru búnar að skrá sig í maraþon í Berlín í september. 

þetta er kafli úr síðasta blogginu hennar: 

Annars er nú best að útskýra það ef einhver annar ætlar að leggja leið sína þangað að stelpurnar voru alveg ólmar í það að kalla hópinn okkar ( við sem sagt hlaupum sem lið eða eitthvað svoleiðis, erum allaveg hold) ,,Tussurnar" a íslensku! Ég er eins og gefur að skilja frekar miður mín yfir þessu en það var ekki hægt að fá þær af þessu. En þetta á sér útskýringu. Þeir sem vita það ekki þá eru ,,stelpur" á dönsku ,,tøser" og nota stelpurnar mikið þetta orð ,,kom nu tøser" ,,hvad så tøser" o.s.frv. Ég átti alveg bátt með mig, og varð alltaf hálf beygluð þegar þær sögðu þetta í bryjun og sagði þeim að þetta hljómaði í mínum eyrum sem ,,tussa" og bað þær vinsamlegast um að nota bara nafnið mitt. En að sjálfsögðu sló þetta alveg í gegn og eingöngu notað! Þannig að við erum ,,Stelpurnar" í þeim skilningi í Maraþoninu bara íslenskugerð....eða eitthvað svoleiðis...

 

 

LoL og eins og bent var á þá myndu hvatningarorðin vinsælu "go girl" verða að "áfram tussa" !! mig langar svo að fara til Berlín til þess að geta hrópað hástöfum "áfram tussa" án þess að nokkur kippi sér upp við það!! það væri svo mikil snilld!! who´s with me???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ronja06

Það er svooooo hollt að vera klikkaður

ronja06, 26.4.2007 kl. 14:17

2 identicon

hahahahaa :) þetta er snilld mar ... áfram tussur jesús pétur mar hehehe :)

ég er sko til í að ath þetta - engin spurning :)

 knússs eydís mín

uly grey (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 20:36

3 identicon

Haha, ég var búin að lesa þessar snilldarfærslu hennar Hildar en var ekki búin að hugsa útí "Áfram Tussa" slagorðið.

Kannski maður fari til Berlínar í stað Ísrael... 

Heiður (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband