Lokaspretturinn!!!!!!

 Soldiđ ljúft, soldiđ stórt, soldiđ fullorđins en ţó mest mest shittafokkUndecided

Var ađ skila inn eftirfarandi bréfi.

 

 

Til deildarráđs lyfjafrćđideildar

 

 

                                                                                                                                30. 9. 2007

 

Ég undirrituđ Eydís Huld Helgadóttir óska eftir ţví ađ vinna ađ eftirfarandi meistaraverkefni á vormisseri 2008.

 

Meistaraverkefni: Munnlausnartöflur sem innihalda mónókaprín

 

Leiđbeinendur: Ţórdís Kristmundsdóttir prófessor og Skúli Skúlason lyfjafrćđingur

 

Rannsóknir hafa sýnt ađ ýmis fituefni, fitualkohólar og glýceríđ af ţeim eru mjög virk gegn veirum og bakteríum. Ýmsir kostir vćru viđ ţađ ađ nota fituefni, fitusýrur og mónóglýceríđa til međhöndlunar á sýkingum í stađ hefđbundinna sýklalyfja. Ólíklegt er ađ bakteríur/veirur/sveppir myndi ónćmi gegn ţeim, ţau eru ekki líkleg til ađ valda ertingu eđa öđrum eituráhrifum í slímhimnum líkamans, ţar sem ţau eru náttúruleg efni sem losna í miklu magni úr fituefnum mjólkur í maga og ţörmum ungbarna.

Markmiđ ţessarar rannsóknar er ađ ţróa munnlausnartöflur sem innihalda mónóglýceríđíđ mónókaprín sem virkt efni í ţeim tilgangi ađ nota megi viđ sýkingum í munnholi og hálsi.  Til greina kemur ađ blanda saman fleiri virkum lípíđum (mónólárin, lárínsýru) í sama lyfjaformiđ.

Sem burđarefni í töflurnar verđa notađar fjölliđur sem lođa viđ slímhúđ (bioadhesive) en notkun ţeirra hefur ýmsa kosti, einkum ţann ađ tryggja langan snertitíma lyfjaformsins. Ţćr fjölliđur sem verđa kannađar sem burđarefni eru Carbopol fjölliđur svo og ýmsar afleiđur af cellulósu (HPMC, NaCMC). Könnuđ verđa áhrif samsetningar taflnanna (gerđ og hlutfall fjölliđu svo og önnur hjálparefni) og framleiđsluađferđar (beinn sláttur, ţurrkyrning, votkyrning, steypun) á eiginleika ţeirra (hörku, sundrun, ţyngdardreifingu)  svo og viđlođun viđ slímhúđ.  Losun virka efnisins í gervimunnvatnslausn verđur könnuđ.

 

Virđingarfyllst,

 

Eydís Huld Helgadóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjitturinn titturinn.. skildi ekki neitt í ţessu...

Konný (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 15:15

2 identicon

Vei, djö ertu ad standa tig kona! Pant fa köku i utskriftarveislu i vor...

Stort knus,  Asta

Asta Andresdottir (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband