Þokkalega 9,5 !!!!

- ég fékk 9,5 fyrir sumarritgerðina mínaHlæjandi....ógislega ánægð með það því ég var næstum því búin að gubba af leiðindum þegar ég skilaði henni...þokkalega komin með ógeð

- 9,5 var þokkalega hæsta einkuninn í bekknumGlottandi

- við eygló vorum að rifja það upp í gær þegar allir voru með orðið "þokkalega" á heilanum

- ég er þokkalega komin með það á heilann núnaGlottandi

- núna er ég að rembast við að gera ritgerð í sérhæfðum lyfjaformum........ þess vegna er ég að blogga núna og skoða öll heimsins bloggSkömmustulegur ég er svo duglegSkömmustulegur

- ritgerðin er um notkun lípósóma til lyfjagjafar í lungu

- ég verð að hryggja ykkur með því að viðurkenna að hún verður ekki birt á þessu bloggi í bráð því ég er ennþá á 1.málsgrein á bls.1......þið verðið bara að bíða spennt!!

- kastljósið áðan var að fjalla um photosjoppaðar myndir í auglýsingum og tímaritum......nákvæmlega eins og í myndbandinu í síðustu bloggfærslu minni

- þetta er sko engin tilviljun skal ég segja ykkur.....

- veit ekki hvar kastljósið væri án mín......

- hvernig líður ykkur að þekkja svona þokkalega influential manneskju??Svalur

- á morgun byrjar NAMMIBANNIÐ ógurlega svo að bekkurinn minn verði ekki dæmdur sekur fyrir hvalveiði við strendur Bali í vor

- held að Íslendingar verði komnir með nóg af Green Peace í vor, svo ég ætla nú ekki að vera að bæta á álagið

- þið hafið því fulla heimild til að slá mig utan undir ef þið sjáið mig með nammi......nema náttla að það sé nammidagurGlottandi

 

Dísa DiggsKoss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

OBBOBBOBBOBBOBB!!! þetta bíður nú alveg uppá svindlerí!!! "nema það sé nammidagur" það þýðir ekkert að segja svona nema segja HVENÆR nammidagur er! Annnars verð ég að slá þig sama hvaða dagur er, ég tek bara við skráðum niðurstöðum!

Gugu Lind (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 00:43

2 Smámynd: Eydís Huld

bara lyfjafræðistælar í Lindinni!!! það er náttla ekki nammidagur á virkum degi. svo gæti nammidagurinn sko verið annaðhvort á lau eða sun eftir því sem hentar...eða fös en þá er náttla komin hálf vikan;) hmmm sem sagt bara einn af þessum dögum í viku og aðeins einn!!!! og þar sem ég hitti þig sjaldan um helgar þá áttu fræðilega séð ekki að geta séð mig borða nammi nema við hittumst á rómatískum ísrúnti með gæjunum okkar og þú veist nú hve miklar líkur eru á að það gerist. hondutúri u know! OK??? ánægð????

Eydís Huld, 25.10.2006 kl. 11:59

3 identicon

Líst þokkalega vel á þig Eydís. Mun hiklaust slá þig utanundir ef ég sé þig með nammi á virkum dögum. Geri þokkalega allt sem í mínu valdi stendur til að þurfa ekki að standa í hvalveiðum næsta sumar eða bjarga þér ef þig rekur á land ;)Er þokkalega að reyna að koma nammibanni aftur í tísku! Þokkalega sko!

Eygló - þokkalega hress (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 12:36

4 identicon

Dem ad allir i thessari tolvustofu seu ad laera en ekki skoda blogg eins og eg. Er svo mikid ad halda i mer flissinu. Tignarleg!
Bali sem sagt?
Hey, 9.5!!! Thokkalega!

Heidur (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 12:51

5 identicon

vÁ 9,5 glæsilegur árangur og ÞOKKALEGA til hamingju með það;) Ég er rosa stolt af þér... breiníak hehe.. sé þig sæta..

Alla með fínu neglurnar (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 12:59

6 identicon

Vá!!!!!! mí só prád;) innilega til hamingju öll kennslan frá mér hefur þá borgað sig og símtalið 10 ágúst skaðaði sko ekki neitt;)hehehee

Frú Konný (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 16:25

7 identicon

snillingur stelpa, snillingur !!!! enda hef ég nú litlar áhyggjur af þér - þokkalega ;)

nammibann ... GANGI ÞÉR VEL :) - get aldrei farið í svoleiðis!!

knússss

ólöf daða (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 22:53

8 identicon

TIL HAMINGJU EYDÍS MÍN EKKI LEIÐINLEGT AÐ EIGA SVONA SNILLDAR VINKONU :O)

María Jóna (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 22:59

9 identicon

Ég styð þig sko í nammibanni! Við verðum GELLURNAR á Bali :) héðan í frá er það bara grænt te og gulrætur!!

GS (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 14:16

10 identicon

Jei vel gert að fá 9,5 fyrir ritgerðina... og það fyrir sumarritgerð. Það vita "þokkalega" allir að það er erfiðast að læra á sumrin.

Massíft að koma á svona nammibanni - það er samt bara til ógeðisnammi í Malasíu - eitthvað ógeðis nammiklístur og ef þú sérð girnilega marglita hlaupkennda eftirrétti þá ætla ég sko ekki að mæla með þeim. En það sem ég vildi segja : gangi þér vel með nammibindindið...

Ásta (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 07:13

11 identicon

Pant vera með í nammibindindi þó að ég sé bara aum þriðja árs gella :) Og congrats með níu komma fimmuna !!

Ella sprella (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband