"fjósalyktin er af honum! I LOVE IT!!!"

ég fór í gönguferð í góða veðrinu áðan og stóð sjálfa mig að því að horfa inn um alla glugga sem buðu uppá það........ég held ég sé pervertFootinMouth

þegar ég var að nálgast blokkina mína á heimleiðinni, fann ég alveg svakalega fjósalykt!! það er eitthvað svo skemmtilegt við það að búa í 101 Reykjavík-CAPITAL-city of Æsland og vera að kafna úr fjósalyktCool

mér leiðist svakalega þessa dagana því það eru nær allir vinir mínir í útlöndum eða úti á landi. ég er farin að tala sífellt meira og meira við sjálfa migBlush .....

.....en það er nú allt í lagi því ég er hvort eð er langskemmtilegust af öllum þessum vinum sem eru vanir að skemmta mér og hafa ofan af fyrir mérWink 

 

kysstu mig sæti!

DSC01488


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHAHAHAHA!!!!! snildar mynd af mér beib.... koss til baka

Konný (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 09:36

2 identicon

Ohh þú ert alltaf svo dead sexy enda bringin´ sexy back!!!  Heyrðu sveitastelpan ég er sennilega að koma í bæinn ekki núna um helgina heldur næstu, verðuru örugglega ekki heima?!?  P.s ég sakna roomie-anna minna :(

Eygló (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 16:41

3 Smámynd: ronja06

Það er svoooooooooo hollt að vera klikkaður  

ronja06, 28.6.2007 kl. 09:53

4 identicon

Má þetta ekki líka vera "kysstu mig sætA". Því þá er ég sko til!

Heiður (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 15:02

5 identicon

Þú þarft bara á kíkja á Suðurnesin um helgina,´við getum verið með stelpu og krakkagrill annað kvöld og gert svo eitthvað sniðugt

Sigrún (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 21:57

6 identicon

Vá ég væri sko meira en til í það;)

er tilbúin að halda það hjá mér.. þá hef ég e-ð til að reka á eftir mér að laga hressilega til;) hehe

Konný (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 23:25

7 identicon

hehe

þú ert komin í flokk með Nancy Sinatra...ekki amalegt það góða mín...smellir þér á tónleika þegar hún kemur á klakann og tekur á því með kappanum

 kveðjur að norðan

Dísa og co

Dísa og co

Dísa (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband