Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

a eru ekki bara helvtis blajfavarnir!!!!

Heldur er a lka djs spilads sem hangir utan hsi ngrannans og spilar jlalg ALLAN slarhringinn!! Og svona spiladsir eru ekkert falskar neittAngry

Fyrir utan essa hvaamengun er n bara allt gott a frtta. Vi Eygl erum alltaf daureyttar egar vi komum heim r vinnunni enda soldi mikil vibrigi a fara allt einu a vinna 10 tma dag eftir svona langt fr;)

g er enn soldi eins og lfur vinnunni stundum og veit ekki alveg hva g a gera, en svoleiis er a n yfirleitt njum vinnum. dag fkk g a gera Karl Fischer mlingu Aciclovir;)

N er leynivinavikunni rannsknarstofunni loki. Leynivinur minn var stelpa sem g er a vinna me hverjum degi hrefnamlingunum. Hn gaf mr agalega flott veski og vi Eygl fengum eiginlega samviskubit yfir v a hafa bara gefi leynivinum okkar eitthva nammirusl v a voru allir a gefa einhverjar svaka gjafir:/.

Heppilegt a hn skyldi gefa mr veski v n arf Netto vinur minn ekki a skammast sn lengur fyrir veski sem g er alltaf me;)

Hann sagi nefnilega vi mig um daginn; "Eyds g tla a gefa r veski jlagjf!"

Ha? N?

" J veski itt er nefnilega kvenlegasta veski sem g hef s!"

uhh ok

Svo fum vi loksins okkar eigin internettengingu og kapalkerfi sunnudaginn;) Cristhian fr me okkur gr og hjlpai okkur a gera samning vi smafyrirtki. Og hann var gjrsamlega a springa r stolti v g gat sagt afgreislukonunni smanmeri mitt spnsku;) hann er svo miki krtt essi elska;)

Jja best a fara a koma sr httinn!

Besos


djfull hata g jfavarnir blum!!!!!!!!!!!!

f.......... nttunnni

f.......... morgnanna


Loksins orin lyfjafringur Per!!

jja eru fyrstu 2 vinnudagarnir linir og ekki laust vi a mann s n soldi miki lin;) hveitibrausdagarnir okkar Eyglar eru linir og n ir vst ekkert a vera fullur hverju kvldi;)

Okkur lst n bara gtlega okkur arna fyrir utan a a dagurinn er soldi langur :/ a tekur okkur ca. hlftma a komast vinnuna og vinnum vi fr 8-18 n nokkurra psa ea kaffitma en fum 40 mntur hdegismat. vinnuflagar okkar ttu ekki or yfir v a slandi skuli flk f reglulegar psur og kaffitma hehe;). au eru alveg olandi vinnuglatt flk!!

flki rannsknarstofunni talar ekki voalega mikla ensku en au hafa brjlaan huga a lra hana og eru alltaf a spyrja okkur hvernig a segja etta og hitt ensku. bara krttlegt!

gr vorum vi Eygl bar a gera HPLC og leysni undir frekar aulalegri handleislu eina enskumlandi lyfjafringsins stanum. a gekk n bara gtlega og vi vissum n alveg hva vi vorum a gera en vi fengum auvita verklsingar spnsku sem vi skildum n alveg nokku miki en kannski ekki alveg ngu vel til ess a vera alveg einar t horni.

dag var Eygl svo sett stugleikaprfanir mean g a vera hrefnamlingum 2-3 mnui og svo skiptum vi. a var n bara fnt og mjg fjlbreytt. margt af essu hef g gert ur en anna var g anna hvort a gera fyrsta sinn ea bara fyrsta sinn me eirra aferum sem eru stundum ruvsi. margt svolti ruvsi arna heldur en t.d. Actavis og mr finnst etta frekar minna mig Haga heldur en Actavis;). arna eru t.d. bara 2-3 belgir til a soga upp ppetturnar og eir eru svo llegir a a er eiginlega ekki hgt a hleypa rlega af ppettunni v belgurinn heldur ekki ngu vel og v verur maur bara a taka belginn af og stra afrennslinu me puttanum, sem er tkni sem g einkar erfitt me a tileinka mr. Sumir starfsmenn sjga bara upp vkvann me munninum!!!! a notar enginn hlfargleraugu ea handska, ekki einu sinni egar veri er a hella megnri brennisteinssru ea saltsru! ann leik tla g ekki a leika eftir v g vri alveg til a halda skinninu puttunum mr;)

arna notar heldur enginn pasteur ppettur ea bbblnur, sem mr finnst mjg gilegt egar g arf a fylla a marki.

g held a etta veri n bara gtt a g viti a sumir dagar eigi eftir a vera rosalega langir, srstaklega me tilliti til ess a flk nr eiginlega aldrei a klra verkefnin sn fyrir 6 og er v alltaf a vinna aeins lengur....

Sm nrdaorafori fyrir lyfjafrinrdin mn:

fiola - mliflaska

materia prima - hrefni (sem g ver a vinna nstu mnui)

papel de filtrar - supappr

pesar - vigta

agritar - hrra

muestra - sni

standar - staall

clordo de plata - silfurklr

jja n er komi ng af frleik fr mr bili!

st og friur;)


6 vikna spnskunmskeii loki!!

jj krakkar maur er sko bin spnskusklanum og svo byrjar maur bara a vinna rijudaginn. trlega fljtt a la allt saman!

hugsa a vi eigum eftir a sakna samrukennarans okkar og hans leikrnu tilifa!

g meina hver annar leikur a egar konur eru tr?? Eygl var illt maganum einn daginn og hann var sannfrur um a a a vru trverkir. egar Eygl neitai v hlt hann a hn hefi bara ekki skili hann og snir okkur me hndunum ,hormnahringinn og hvaan "fossinn" kemur og alles. og ekkert bara einu sinni ea tvisvar.......g hlt vi myndum kafna r hltri!

n ekki ng me a a hann dmdi mig til ess a vera einhleyp a eilfu eins og g sagi ykur fr um daginn, tskri hann aeinsOFVEL a mnu mati hva ori "estrecho" ir. a ir sem sagt "mj" og hann benti stelpuna vi hliina mr og sagi : " this girl is thin - estrecho estrecho". g kinka kolli og gef greinilega til kynna a g viti hva ori i. en a var n ekki ng fyrir leikarann mikla sem arf alltaf a tskra einfalda hluti 7 sinnum. nei nei! til ess a leggja herslu essi or sn bendir mig og segir: "t eres gordo" sem ir sem sagt " ert feit". uhh ok g er bin a n essu vinur!! nei heldur minn ekki bara fram og bendir okkur tvr til skiptis og segir alltaf: "hn er mj en ert feit" "hn er mj en ert feit". jj I get it!! I get it!!!!

enskan hans er svona lka agalega fn a hann s engan mun v a eiga hlsmen r gulli ea geit!! gold ea goat?! hver er eiginlega grundvallarmunurinn???


bonding;)

a er aljlegt fyrirbri a kvenmenn heims "do their bonding" salernum partum og skemmtistum. a er ekkert ruvsi hr Per. g var r a ba eftir a komast klsetti klbb hr hverfinu egar ein stelpan bendir mig og spyr hvaan g s. egar g segist vera fr slandi verur hn agalega ng og segir:

ohh really??! my boyfriend is from Belgium!!!!

uhhh......ok


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband