ohh lord won´t you buy me a computer.....
Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
já elskurnar mínar
tad verdur einhver bid í ad thid fáid ad sjá myndir thí tolvunni minni var stolid á fostudaginn:( já og ipodnum mínum líka:( thetta er nú meiri heppnin hjá okkur stollum! vorum búnar ad vera hér í 9 daga thegar búid var ad losa okkar vid veski (sem innhélt m.a. oll kortin hennar eyglóar, myndavél, nýjan síma), ipod og fartolvu. alltaf verid ad losa mann vid farangur allsstadar;) en ég aetla nú ad reyna ad verda mér úti um nýja tolvu thví thetta er helsta leidin til ad vera í sambandi vid klakann. kemur í ljós hvenaer ég get gert thad. vid getum ekki heldur notad tolvuna hennar eyglóar thví hledslutaekid hennar er horfid thannig ad vid verdum bara fastagestir í internetsjoppum, erum med 5 slíkar í gotunni okkar thannig ad thetta aetti ad reddast;)
Annars erum vid fluttar inn í íbúdina og bara svaka ánaegdar med hana, ad vísu er soldid vond lykt thar inni sem er sennilega vegna rakans og okkur gengur nú ekkert alltof vel ad losna vid hana. en íbúdin er muna staerri en ég bjóst vid og í raun mun meira pláss en vid thurfum.
erum farnar ad reyna ad nota spaenskuna í búdum og á veitingastodum, med misgódum árangri thó vid erum samt vodalega lítid hraeddar vid ad gera okkur ad fífli svo vid holdum bara ótraudar áfram;)
fórum í midbae Lima í dag og thar sáum vid mjog greinilega hvad vid búum í fínu hverfi!! ríku hverfin hérna eru mjog flott og vid búum í einu theirra en um leid og vid vorum komnar nidrí bae sáum vid thvílíkan mun og thad er nú ekki haegt ad segja ad sá hluti borgarinnar sé mikid fyrir augad;)
leigubílarnir hérna er svooo á sídasta snúningi ad thad hálfa vaeri nóg! hann jakob minn vaeri edalvagn hérna og vaeri sennilega flottasti leigubíllinn í baenum!! án djóks...eda allavega med theim flottari:)
keyptum okkur nokkrar dvd myndir til ad hafa eitthvad ad gera á kvoldin thví vid erum ekki komnar med sjónvarp ennthá og madur verdur nú threyttur á thessum borum til lengdar;). hérna eru engar videoleigur heldur kaupir madur sér bara ólolega skrifadar myndir fyrir smá klink;)
thad getur vel verid ad vid byrjum ad vinna í naestu viku eda í vikunni eftir thad og thá myndum vid bara vinna hálfan daginn til ad byrja med thví vid erum audvitad í spaenskuskólanum fyrir hádegi. thad var nú alls ekki planid ad byrja ad vinna svona snemma en vid gerdum líka ekki rád fyrir thví ad dollarinn myndi haekka um 100% thegar vid vorum ad gera upphaflegu plonin. thannig ad thad er kannski betra ad fara ad fá einhverja peninga til ad geta ferdast eitthvad um perú. sé okkur samt alveg í anda ad vera ad fara eftir spaenskum leidbeiningum í vinnunni......hmmm kemur í ljós hvernig thad gengur;)
knús og kossar
Athugasemdir
Ég skal bara koma með tölvuna mína....ekkert mál.
kónguló (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 15:50
ojjj glatað með tölvuna.. vonandi ertu samt tryggð:/
knús á ykkur...
Konný (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 16:03
Jeremías, var tölvunni stolið af hostelinu?? Það er nú soldið mikill missir í að láta stela af sér nýlegri tölvu. Oooj, ég hefði verið brjáluð!! Svo er ég náttúrulega pínu svekkt af því ég er sjúk í myndir....
Heiður (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 16:41
hæ sæta gangi ykkur vel, hræðilegt með tölvuna. Passið ykkur .o) já Jakob var geggjaður :O) verst að þú gast ekki tekið hann með þér hehehe..... söknum þín knús og kram :)
María Jóna (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.