soltera soltera soltera!!

í gaer var ég daemd til ad vera piparjúnka...ad eilífu....eda allavega skv.spaenskukennaranum mínumWoundering

ok thetta er ad vísu soldid svona "had to be there" augnablik en ég aetla nú samt ad reyna.....

vid vorum sem sagt ad lesa texta og áttum ad baeta videigandi sognum í textann. spaensku sagnirnar "ser og estar" thýda bádar "ad vera" en eru notadar í mismunandi tilvikum, eitt af thessum tilvikum fer eftir thví hvort ástandid er varanlegt, t.d. ég er íslensk, eda breytilegt eins og t.d. ég er threytt. kennarinn okkar talar mjog litla ensku svo hann notar mikid látbragd til thess ad koma thví sem hann vill segja á framfaeri (sem getur verid alveg fáránlega fyndid).

setningarnar sem ég átti ad segja voru; ég er ekki gift. ég er einhleyp.

ég geri thad og hann leidréttir mig og segir mér ad nota "breytilegu sognina" í "ég er gift" setningunni en "varanlegu sognina" í "ég er einhleyp".

mér finnst thad skrýtid og spyr hann af hverju thetta sé og hann segir;

because soltera (einhleyp) never changes!!

ég: how do you know that?

kennari (skilur ekki spurninguna frekar en fyrri daginn thví hann talar svo litla ensku) ; no because soltera is a condition that never changes! never!

tharna fannst mér einhleypi farid ad hljoma adeins of mikid eins og sjúkdómur og segi thví vid hann ad einhleypi sé ekkert varanlegra heldur en ad vera giftur.

kennari; no but soltera never changes,   is always the same! never change!

thetta sagdi hann ca. 8 sinnum med videigandi útskýrandi látbragdi sem thví midur verdur ekki leikid eftir á litlu aumingjalegu bloggi.

eftir ad hann var búin ad segja "never changes" ca. 5 sinnum í vidbót, thá sagdi ég bara; ok ok ok I get it I get it!! Angry

og kennarinn var agalega ánaegdur med ad hafa nád ad útskýra fyrir mér...... takk essskan!!

thad er alveg ótrúlegt hvad fólk hérna talar enga ensku. oft thegar vid forum á veitingastadi thá er varla ad thjónarnir skilji yes og no. otrùlegt!!

ì kvold aetlum vid eyglò ad fara à eitthvad music festival med Joe, gaur sem er ad vinna à hostelinu. vid hittum hann àdan og hann vorkenndi okkur svo ad vera ekki bùnar ad eignast local vini ad hann baud okkur ùt med sèr og vinum sìnum ì kvold. litla krùttid;) jà og svo erum vid lìka ad fara med theim à tònleika med REM og Travis ì naestu viku:):)

Hasta la vistaHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahah! Æjæjæj, þetta er nú bara týpiskt "sá vægir sem vitið hefur meira" situation þarna hihi Er ekki bara óhætt að segja að þessi kennari ætti bara að einbeita sér að málfræði og skrá sig svo í "skóla lífsins" við tækifæri hihi

Lýst ótrúlega vel á þessa tónleika ykkar!  Voðalega er Joe næs gaur að kippa ykkur með, mér heyrist það nú samt næstum eins og þið eignist bara strákavini! Stelpur! Þið eigið að eignast stelpu vini og strákarnir eiga að vera booty calls hihi Þið þurfið greinilega eitthvað að fara að endurskoða strategíuna hjá ykkur :)

Mega-knús á ykkur ljúfurnar mínar, miss u tons and tons

GLind (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 21:53

2 identicon

Leiðinlegt með tölvuna og allt það, svekkjandi gott að heyra frá þér

Sigrún (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 01:17

3 identicon

SHUT UT!!! mig langar á REM og Travis...

En fyndin saga með einhleypina.. haha

Konný (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 10:27

4 Smámynd: ronja06

Love you kroppur og góða skemmtun

ronja06, 8.11.2008 kl. 16:32

5 identicon

HAHAHAHAHAHA, mér fannst þú ná að koma þessu ágætlega frá þér á bloggi, HAHAHAHA.

Mig var reyndar farið að gruna að soltera þýddi eitthvað annað en einhleyp, ég trúði því ekki að gaurinn væri ekki að sjá hvað þetta væri órökrétt. En soltera meikar svo sem sens....

Æ, ég sakna þín! 

Heiður (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:03

6 identicon

HAHAHAHAHAAHHAAHAHAHHHAHAHAZ.....VÁÁÁ hvað ég hló! Já "einhleypning" er hér og nú krónískur sjúkdómur...fyndið!.....OG hræðilegt!!!:)

hillapillla (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband