Nokkrir Perú-punktar...

.... kókid er í 410ml, 1,5L og 3L floskum.

....í spaenskuskólanum okkar búa gomul hjón, sem vid heyrum reglulega í, thar sem thad eru adeins smá gardínur sem skilja ad kennslustofu okkar og híbýli theirra. konan heitir olga og gerir ekki annad en ad noldra í manninum sínum. ég bíd spennt eftir thví ad skilja um hvad hún er ad rofla;)

....á breidgotunum hérna er stundum svo mikil mengun ad mér finnst stundum eins og ég andi svortu lofti.

....hér eru gotusalar út um allt ad selja ótrúlegustu hluti. á einum stad er blindur madur ad selja fjarstýringar sem hanga utan á honum. ef madur labbar framhjá honum thá lemur hann mann í hendina eda fótinn med blindrastafnum. their sem labba oft framhjá honum eru farnir ad laera ad taka stóran sveig framhjá honum. thad er bara einfaldlega thaegilegra;)

....fyrir utan skólann okkar er gaur sem selur snakk og nammi. einu sinni lobbudum vid óvart framhjá hlidinu. hann hló ad okkur.

....til ad komast inn í íbúdina okkar thurfum vid 4 lykla. einn ad jarnhlidi inn á lódina, einn ad hurd inn í bygginguna og thar er oryggisvordur. svo eru 2 lyklar àd íbúdinni sem tharf ad snúa samtímis og getur thad reynst andsk.. erfitt skal ég segja ykkur. sérstaklega eftir 1, 2 ,3 ..... ;)

....í gotunni okkar eru amk 6 litlar matvorubúdir, 7 internetsjoppur,  4 pobbar, raftaekjaverslanir, hótel, farfuglaheimili og í hvert skipti sem ég labba thessa gotu tek ég eftir einhverju nýju.

....thrátt fyrir ad hér í hverfi sé thó nokkud af túristum, thá muna mjog margir eftir okkur ef vid forum t.d. á veitingastad í annad sinn.

....hér er haegt ad fá trix og froot loops. Gudrún hvort var thad aftur sem thér fannst svo gott?

....hér er haegt ad fara á tónleika med REM og Travis fyrir 44 sol, sem eru um 1700 krónur íslenskar og hefdu verid ca 1000 kall ef ekki vaeri fyrir thessa djos kreddu.

....thrátt fyrir af raekta um 2000 gerdir af kartoflum, virdist heimamonnum sjaldnast takast ad búa til gódar franskar kartoflur.

....en fyrir utan  franskarnar thá er maturinn hérna ótrúlega gódur og their kunna sko ad elda kjot!!!

....vid hofum nú thegar smakkad nokkra thjódarrétti og finnst their mjog gódir. uppáhaldid eins og er er "lomo saltado" sem er kjot af baki nautsins sem er eldad í eigin safa og borid fram med steiktu graenmeti. nammi nammi namm;)

....í gaer fórum vid á klúbb sem lonely planet var búin ad maela med. eftir 5 mínútur áttudum vid okkur á thví ad tharna voru ekkert nema eldri innlendir/erlendir karlar sem voru umkringdir 2-3 innlendum tvítugum stelpum. Sorglegt!!! vid klárudum drykkinn og fórum!

....hérna er hárid á mér er eins og hrossahár/gaddavír:/

....hvert sem ég fer er ég yfirleitt hávaxnari en flestir adrir í kringum mig fyrir utan kannski 1-2 karlmenn sem ná yfir 170cm. ég hélt ég myndi aldrei upplifa thad ad hin 166 sentimetra ég myndi vera hávaxin;)

....ég efast um ad ég eigi nokkurn tímann eftir ad geta hreyft mjadmirnar mínar eins og fólkid hér. thad er bara rugl! okkur lídur eins og thvílíkum teprum thegar vid forum á klúbba thví vid getum ekki dansad svona eins og thau.

....mér dettur ekkert meira í hug eins og er thó ég viti ad tad ser svo margt margt fleira sem ég gaeti sagt ykkur frá;)

later, Eydís

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg ævintýr hjá ykkur

ssk (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: ronja06

ummmmm Trix........ þá veistu hvað þú getur sent mér í afmælisgjöf  

Love you kroppur....

Kossar,knús og voff af Vallargötunni......

ronja06, 10.11.2008 kl. 12:52

3 identicon

Gaman af þessu;)

allt gott að frétta af okkur, þarf að fara að blogga. er farin að hugsa alltaf til þín þegar ég er ekki búin að blogga lengi.

 Miss u sooooooo much..:*

Konný (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 14:58

4 identicon

Jeij, ég er alltaf svo kát þegar þú bloggar!!

Gengi íslensku krónunnar er greinilega alveg í ruglinu því aumingja Eygló þurfti að borga 2500 kall fyrir sinn tónleikamiða á meðan þú sleppur með 1700 kall, hehe.

Ooooh, mig langar svo í myndir frá ykkur. En ég reyni að sýna tölvu- og internetleysi fullan skilning....

Kram til dig! 

Heiður (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:09

5 Smámynd: Eydís Huld

nei heidur rétt verd er 1700kr thví vid fengum afslátt vegna thess ad vid eigum reikning hjá interbank. thannig ad í stadinn fyrir ad borga 52 sol thá borgudum vid 44 sol;)

Eydís Huld, 11.11.2008 kl. 01:42

6 identicon

Hæ sæta skvís, gaman að lesa þetta ævintýri, greinilega væri gaman að fara þarna í smá ferð að skoða þetta... ótrúlegt hvað þetta er annar heimur en maður lifir í hér á íslandi hahaha

Njóttu og lifið lífinu lifandi... knús og kram söknum þín

María Jóna (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband