Ókeypis ráð! bara fyrir ykkur;)

Ef svo óheppilega vill til að snjóhvítur Íslendingur brennur í suður-amerískri sól, er verulega gott að fjárfesta í body lotion til þess að draga úr þeim skaðlegum áhrifum sem slíkur bruni kann að valda.

Vert er þó að hafa í huga að skoða vel það body lotion sem einstaklingurinn kaupir og gæta þess að það innihaldi ekki brúnkukrem;)

Væri það nú kannski ekki svo mikið stórslys nema ef grunnhúðlitur fólksins í landinu sem þú býrð í, er u.þ.b. 10 sinnum dekkri en þinn og þar af leiðandi taka brúnkukremin mið af þeirri staðreynd!

En appelsínugult er bara heví töff litur krakkar!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha, má ég sjá myndir takk

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 08:52

2 identicon

Þetta er örugglega myndefni.... hlökkum til að sjá þær.

Kær kveðja og knús af Vallargötunni.

Elín og Guðrún (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 12:19

3 identicon

hehe... megaklúður

Axel... (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 17:34

4 identicon

tjahh thetta sést nú ekkert sko, thar sem vid bárum adallega á bakid og laerin. thad er svona ca. ad flagna af núna;)

Eydís Huld (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 18:36

5 Smámynd: GLind

Hahahaha! Æj, Eydís mín, þetta er nú bara frumsamdar aðstæður akkurat fyrir þig!

GLind, 2.2.2009 kl. 21:29

6 identicon

HAHAHAH;) snilld.. það var ágætt að þú brannst ekki í framan..

Konný (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 22:41

7 identicon

HEHEHEHE!!!! Þú er bara frábærust

Sigrún (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 09:08

8 identicon

Híhíhí

Ásta Andrésar (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband