Geography??

Var í röð í súpermarkaðnum áðan og þá byrjaði einhver maður að reyna að tjatta við mig. það er mjög algengt að menn hérna virðast halda að við séum alveg æstar í að eiga mega samræður við þá á barna-enskunni sem þeir tala. þeir eru alveg mis-pirrandi greyin.

hann byrjaði á því að spyrja hvort ég væri frá USA.

- Nei (ekki að nenna þessum leik!!!)

Kanada?

Nei

- Evrópu?

- Hvaða landi í Evrópu?

Þú þekkir það ekki

- Frá Nýja - Sjálandi??

HAHAHAHA  jebb ég er frá Nýja-Sjálandi í Evrópu!!!  heví fínt að alast upp þar;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha.. þessi þokkalega fóður um evrópu;)

Konný (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 22:44

2 identicon

Hæ hæ skvísa, Gleðilega páska;)

Sigrún (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband