STOLIÐ!!!

mér finnst nýja lagið með Védísi Hervör, It´s a beautiful life, mjög fínt lag en mér finnst það líka alveg svakalega mikið stolið! viðlagið er alveg eins gamla Ace of Base lagið sem heitir einmitt líka It´s a beautiful life, nema það er bara með hraðari takti. Svo finnst mér restin af laginu (s.s. það sem er ekki kallað viðlag heldur??), það er eins og lagið "put your records on" sem ég man ekki alveg hver syngur(girl put your records on, show me your favourite songs.....). anyways þá finnst mér byrjunin á "ekki viðlaginu" hjá Védísi vera alveg eins og "ekki viðlagið "í þessu lagi og ég fer alltaf að syngja með; "two little birds, sat on my window. and they told me I don´t need to worry....)

fjúff varð bara að koma þessu frá mérWhistling

ooog svo er nýja sálarlagið líka soldið mikið stolið en það er reyndar kannski allt í lagi þar sem þeir teygja sig nú bara í sína eigin vasa. þetta lag svo mikið samansull af síðustu ca. 7 sálarlögum að ég skil eiginlega ekki af hverju þeir endurútgáfu þau ekki bara heldur en að vera að þessari endurvinnslu!

jamm ég hef s.s. eitthvað voða lítið til að blogga um þessa dagana þó svo að þetta sumar hafi nú bara verið voðalega fínt og ég trúi eiginlega ekki að það sé að verða búið. það var að byrja!! 

heyrðu jú ég er búin að setja inn nokkur myndbönd frá Bangkok og Balí, þess ber þó að geta að gæði þessara myndbanda er ekki uppá marga fiska enda er það hugurinn sem gildir!!!!

ást og friður

Dísa Diggs

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GLind

iss, það fer nú að verða meira að frétta hérna eftir rúma viku þegar þú hefur svo margt skemmtilegt að segja að skemmtilegu skólasystkinum þínum ;) Hlkka til að sjá þig svítí!!

GLind, 22.8.2007 kl. 19:36

2 identicon

Fæðist Dísa Power á mánudaginn? Galvaskur skólabóka-lestrarhestur? Ekki seinna en vænna, ha?

ssk (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 12:59

3 identicon

Kvetterí kvitt Eydís sæta

(Eggjasáðfrumdansinn tekinn hérna) :)

Hlakka til næsta Partykvölds :)

Dísa (ekki power) :) (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband