Looooooooooong time síðan síðast!!!!
Laugardagur, 4. október 2008
jæja rjómadúllurnar mínar
ég væri nú bara ekkert hissa á því ef fólk væri alveg steinhætt að kíkja hingað! það er nú ekki búið að vera mikið líf hérna inni undanfarið. en það stendur nú til bóta skal ég segja ykkur! ég lofa að vera dugleg að blogga þegar ég er komin með nettengingu í útlandinu;).
17 dagar!!!!!!!! OMG OMG OMG OMG
Ég trúi ekki að þetta sé að fara að bresta á! það er svo stutt síðan við vorum að djóka í bekknum að við værum að fara að vinna á perubúgarði í Perú....og nú erum við bara að fara!!
Er samt ekki enn búin að átta mig á þessu og þarf reglulega að minna mig á það að þetta sé actually að fara að gerast. Þegar fólk spyr mig hvort ég sé ekki spennt þá segi ég að sjálfsögðu JÚ!! því það er rétta svarið en þetta er samt allt svo óraunverulegt eitthvað.
Núna er stíf dagskrá framundan þangað til ég fer út til þess að ég nái örugglega að eiga "quality time" með öllum. ég er að vísu að vinna soldið mikið í október og eiginlega of mikið miðað við það að ég er að fara að stinga af í heilt ár þjáist nebbla af smá blankheitum líka þó svo að ég sé búin að vinna eins og mó fó í allt sumar
Í kvöld er ég að fara í Sandí og leika við sandígellurnar mínahh hlakka til
Un abrazo
la muchacha bonita
Athugasemdir
15 dagar, 15 dagar!!!
Eygló pera (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 15:53
jiiii undur og stórmerki..
ég var farin að kíkja svona einu sinni á viku inn á þig.. þannig ég er alveg 3 dögum eftirá með þetta blogg;)
En takk fyrir laugardaginn.
Sjáumst vonandi fljótlega.. love u
Konný (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 15:17
Ég er líka þokkalega sein eins og Konný, bara 10 daga, OMG!!! á svo eftir að sakna þín
Sigrún (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 23:02
Eydís...ég byrjaði að blogga spez fyrir þig :)
góða skemmtun í Peru....hlakka til að lesa ævintýrin :)
kv Dísa
Dísa (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.