Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Óvænt heimsókn í Calle Porta;)

MA heimsókn 014

 

Facebook er alveg fáránlega fyndið fyrirbæri!

ég sá það á facebook að Eva María og Eyrún, sem voru í MA, væru staddar í Perú og það vildi svo til að þau ferðafélagarnir voru einmitt á leiðinni til Cusco með viðkomu í Lima. Ekki var nú planið hjá þeim að stoppa neitt í Lima en þau ákváðu að gista í eina nótt eftir að ég sagði þeim að ég væri í Lima.  Þannig að við fengum sem sagt óvænta heimsókn frá þremur ma-ingum. Agalega var gaman að fá gesti hingað í Calle Porta og ég hvet sem flesta til þess að fylgja þeirra fordæmi;) hehe

Að sjálfsögðu skemmtum við okkur konunglega með gestunum okkar eins og sjá má á þessum myndum;)

Að sjálfsögðu sýndum við þeim það helsta sem er í boði í Miraflores. Eyrún og Helgi fóru í svona "paraglide". Fórum svo út að borða og á barinn á hostelinu til að kynna þau fyrir liðinu. Þá vildu þau fara á salsaklúbb því þau höfðu farið í salsakennslu og nú var kominn tími til að prófa nýju taktana;) Þá neyddumst við nú eiginlega til að fara á klúbbinn sem dyravörðurinn ástfangni er að vinna :/  því það er besti salsaklúbburinn í hverfinu. Hann hélt uppteknum hætti og gaf mér rós þegar við Eygló fórum út að fá okkur ferskt loft. Svo bætti hann þremur rósum við þegar við vorum að fara heim ásamt þvílíkum ástarjátningum á færibandi. Á meðan voru krakkarnir næstum búin að míga í sig af hlátri;) Eyrún lenti líka í einhverjum agalegum aðdáanda sem hún ætlaði aldrei að geta losað sig við. Djöfull eru þeir þrjóskir þessir andskotar!!!!

 

 


w´zzzuup?

trúi ekki að ég hafi gleymt að minnast á beatboxið í síðustu færslu, það er bara eins og ég sé hætt vera stolt af eigin afrekum eða eitthvað!?!!! get bara ekki haldið utan um þau lengur........

hittum sem sagt alvöru beatboxara á laugardagskvöld. djöfull er beatbox töff! ég ákvað að vera mega töff og skella mér í þjálfun hjá kauða. alltaf verið mikið fyrir að vera töff eins og þið vitið.

hann er beatboxþjálfari í hollywood, skiljiði!

hann sagði að ég væri besti kvenkyns byrjandi sem hann hafði nokkurn tímann kennt, skiljiði!

ég tók bara beatboxið á meðan hann rappaði eins mó fó skiljiði!!

og hvað gerði Eygló meðan???? 

ég veit reyndar ekkert hvað hún var að gera því ég var aðeins og upptekin af bítinu en ég get sagt ykkur hvað hún gerði ekki!!

hún tók þetta ekki upp á vídjó!!!!!!!!!!

I´m getting a new wingwoman!!!!!

Word!


skemmtileg helgi....

já þessi helgi var mjög skemmtileg!

á fimmtudagskvöld kíkti Claudia til okkar og við fengum okkur örlítð í aðra tánna;) fórum svo á barinn á hostelinu og skemmtum okkuar konunglega með vinum okkar þar!

þar var meðal annars að finna mann í bleikum prinsessukjól með kórónu, Pétur Pan og karate kid. þegar þeir voru spurðir af hverju þeir voru klæddir svona var svarið alltaf "we just felt like dressing up tonight".....ok

það kvöld fórum við á sargente pimiente en í þetta skiptið var enginn frægur á staðnum:/

fórum svo á klúbb sem spilar bara latínó tónlist og við tókum háskólakúrs í salsa í boði vina okkar sem vinna á hostelinu.  OMG það er engin furða að það séu allir svona mjóir hérna!!!! þetta er þvílíkt workout!

get nú ekki sagt að föstudagurinn hafi verið merkilegur þar sem hann fór að mestu í svefn sökum örlítillar þynnku......

á laugardagskvöldið fórum við svo út með Claudiu og það var pínu svona "girls night out". mjög gaman. dyravörðurinn á einum klúbbnum hérna er leynilegur aðdáandi minn sem er að vísu ekki svo leynilegur lengur hehe. þegar við vorum að fara þá gaf hann mér rós og "lovenote" með símanúmerinu sínu á. ég átti alveg svakalega bágt með að skella ekki uppúr;) þetta er eitthvað sem íslenskir karlmenn myndu aldrei gera!!!

 

24.nóv 075

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 24.nóv 068

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

24.nóv 076

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

BESOS!!!


jibbí!!!!

jæja hér kemur tilraun 3 til þess að setja inn bloggfærslu....ég bara elska óstöðug þráðlaus net!!

Cristhian kom svo sannarlega færandi hendi í gær því hann kom með hleðslutæki, sem hann keypti í USA, í tölvuna hennar Eyglóar og nú getum við bloggað með íslenskum stöfum aftur;) ekki það að við vorum báðar orðnar svo vanar hinu.

ooog svo GAF hann mér splunkunýjan ipod og GAF Eygló myndavél;););) erum við að tala um yndi eða....??? hann vill sko ekki sjá að við borgum honum þetta aftur því hann er með svo mikið samviskubit greyið og segir að hann hefði átt að vara okkur betur við því hvað það er mikið af þjófum hérna í Perú.

ooog hann er búinn að panta nýja tölvu handa  mér frá USA og hún kemur eftir 2-3 vikur. ég hef nú ekki efni á að borga hana sjálf því helvítis tryggingarnar á Íslandi vilja ekkert hjálpa mér. En Cristhian ætlar að borga hana og draga þetta svo af laununum mínum smátt og smátt;)

en í tilefni þessara atburða er mér mikil ánægja að tilkynna að við erum búnar að búa til myndasíðu handa ykkur !!!!!

ekkert smá gaman að geta loksins sýnt ykkur myndir af öllu hérna;)

endilega kommetið á myndirnar ef ykkur langar;)


good times;)

úff úff thad er svo margt búid ad gerast sídan sídast ad madur veit bara ekki hvar madur á ad byrja skal ég segja ykkur!

fimmtudagskvoldid kom verulega skemmtilega á óvart. vid roltum uppá á gamla hostelid okkar til ad hitta Claudiu (sem vinnur á hostelinu) og fleira fólk. bjuggumst nú ekki vid neitt agalega miklu en thad átti nú aldeilis eftir ad raetast úr thessu kvoldi;) fengum okkur nokkra drykki á hostelinu og sídan fórum vid 2, 2 bretar, 2 svíar, 1 ástrali og svo audvitad Claudia, frá Perú. vid fórum á klúbb sem var verulega skemmtilegur og vorum vid agalega fegnar ad finna loksins eitthvad djamm sem okkur líkadi vid;) vid fórum 8 saman í lítinn leigubíl, thad er víst ekkert tiltokumál thó 3 farthegar thurfi ad vera í skottinu;) á thessum klúbbi hittum vid thennan gaur . vissum hins vegar ekkert hvad hann hét svo hann var bara kalladur "The Ray" ;). vid skulum bara orda thad sem svo ad ég er ekkert agalega svol thegar kemur ad thví ad hitta fraegt fólkBlush

tharna donsudum vid af okkur allt vit og í lok kvolds fórum vid svo á einhvern thungarokks klúbb til ad kaela okkur nidur;) thetta var snilldarkvold frá upphafi til enda! thví midur vorum vid ekki med myndavél en Sarah, annar Bretinn, var med myndavél og er búin ad tagga nokkrar myndir af okkur á facebook.

Á fostudagskvoldinu fórum vid svo á tónleika med Travis og REM. ótrúlega góìr tónleikar og ég hef aldrei á aevinni séd svona mikid af fólki samakomid á einum tónleikum thví their voru haldnir á huge leikvangi. vid fórum med Joe, sem er perúskur v¡nur okkar af hostelinu, ásamt 2 bandaríkjamonnum og 1 skota, sem by the way taladi med svo ótrúlega flottum hreim ad mér fannst endalaust gaman ad tala vid hann! thid trúid thví ekki hvad thad er fyndid ad heyra íslanska ordid "drulludeli" sagt med skoskum hreimLoL  eftir tónleikana fengum vid okkur ad borda og fórum svo á bar sem var live tónlist og alles. thad tók okkur hins vegar dágódan tíma ad átta okkur á thví hvort songvari hljómsveitarinnar vaeri karlkyns eda kvenkynsWink ad lokum komumst vid ad theirri nidurstodu ad thetta vaeri strákur;) held ad thetta verdi ekki í seinasta skiptid sem thetta kemur fyrir okkur thví thad er alveg ótrúlegt hvad sumir karlmenn hérna eru pínulitlir og fíngerdir. med okkur á thennan bar komu 2 vinir hans Joe, sem eiga ennthá heima í frumskóginum sem Joe ólst upp í. thar erum vid sko ad tala um 2 stubba skal ég segja ykkur!! thad var ekkert smá fyndid ad sjá thá dansa thví their voru bara gjorsamlega ennthá í frumskóginum sínum og thvílíku tkatarnir sem their voru med. vid eygló áttum verulega bágt med okkur. en vorum engu ad sídur duglegar ad dansa vid thá og getum med sanni sagt ad vid hofum tekid nokkra netta frumskógadansa.

á laugardagskvoldinu fórum vid stollur svo á djammid í Barranco, sem er naesta hverfi vid hverfid okkar og thar eru eiginlega allir skemmtilegustu klúbbarnir. einn barthjóninn gaf okkur símanúmerid sitt og sagdi okkur ad hringja ef okkur vantadi eitthvad, hvad sem thad vaeri....yeah.

á sunnudagskvoldinu kíktum vid svo í drykk med Soruh og Claudiu og fórum svo med theim ad borda ekta perúskan hádegismat í dag. thad munar ekkert smá ad vera med einhver local med sér sem getur bent manni á hvada stadir selja gódan mat á gódu verdi!

í dag kom skosk stelpa í skólan okkar og hún aetlar ad vera hérna í ár ásamt kaerastanum sínum, thannig ad thad er gott ad vera búnar ad hitta einhvern sem aetlar ad vera hér álíka lengi og vid;) 

vid erum komnar med fullt af myndum sem okkur daudlangar ad sýna ykkur en thad verdur ad bída thangad til eitthvad raetist úr tolvumálum hjá okkur;) ´

shit hvad thetta er langur texti og ég dáist ad ykkur ef thid lásud hann allan! ég nenni allavega ekki ad lesa hann aftur yfir svo ef thad eru einhverjar innsláttarvillur thá verur bara ad hafa thad!!

knús Dísa Diggs


Stoltasta fraenkan í ollum heiminum!!!!!!

lm[1]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hérna er gullidHeart

Finnst alveg hraedilegt ad vita til thess hversu langt er thangad til ég fae ad knúsa hann og spilla honum. en hann faer bara margfaldan skammt thegar ég kem heim;);)


lítid ástarbréf....

búin ad setja inn upplýsingar svo thid getid farid ad senda mér pakka, ástarbréf og annad skemmtilegtGrin thid smellid bara á myndina af mér hérna til vinstri!

já og by the way thá erum vid eygló búnar ad ákveda ad búa bara til sér myndasìdu svo fólk thurfi ekki ad vera ad fá sér facebook. en thad mun ad vísu ekki gerast fyrr en ég fae nýja tolvu sem verdur nú vonandi ádur en thessi mánudur er búinn;)


Nokkrir Perú-punktar...

.... kókid er í 410ml, 1,5L og 3L floskum.

....í spaenskuskólanum okkar búa gomul hjón, sem vid heyrum reglulega í, thar sem thad eru adeins smá gardínur sem skilja ad kennslustofu okkar og híbýli theirra. konan heitir olga og gerir ekki annad en ad noldra í manninum sínum. ég bíd spennt eftir thví ad skilja um hvad hún er ad rofla;)

....á breidgotunum hérna er stundum svo mikil mengun ad mér finnst stundum eins og ég andi svortu lofti.

....hér eru gotusalar út um allt ad selja ótrúlegustu hluti. á einum stad er blindur madur ad selja fjarstýringar sem hanga utan á honum. ef madur labbar framhjá honum thá lemur hann mann í hendina eda fótinn med blindrastafnum. their sem labba oft framhjá honum eru farnir ad laera ad taka stóran sveig framhjá honum. thad er bara einfaldlega thaegilegra;)

....fyrir utan skólann okkar er gaur sem selur snakk og nammi. einu sinni lobbudum vid óvart framhjá hlidinu. hann hló ad okkur.

....til ad komast inn í íbúdina okkar thurfum vid 4 lykla. einn ad jarnhlidi inn á lódina, einn ad hurd inn í bygginguna og thar er oryggisvordur. svo eru 2 lyklar àd íbúdinni sem tharf ad snúa samtímis og getur thad reynst andsk.. erfitt skal ég segja ykkur. sérstaklega eftir 1, 2 ,3 ..... ;)

....í gotunni okkar eru amk 6 litlar matvorubúdir, 7 internetsjoppur,  4 pobbar, raftaekjaverslanir, hótel, farfuglaheimili og í hvert skipti sem ég labba thessa gotu tek ég eftir einhverju nýju.

....thrátt fyrir ad hér í hverfi sé thó nokkud af túristum, thá muna mjog margir eftir okkur ef vid forum t.d. á veitingastad í annad sinn.

....hér er haegt ad fá trix og froot loops. Gudrún hvort var thad aftur sem thér fannst svo gott?

....hér er haegt ad fara á tónleika med REM og Travis fyrir 44 sol, sem eru um 1700 krónur íslenskar og hefdu verid ca 1000 kall ef ekki vaeri fyrir thessa djos kreddu.

....thrátt fyrir af raekta um 2000 gerdir af kartoflum, virdist heimamonnum sjaldnast takast ad búa til gódar franskar kartoflur.

....en fyrir utan  franskarnar thá er maturinn hérna ótrúlega gódur og their kunna sko ad elda kjot!!!

....vid hofum nú thegar smakkad nokkra thjódarrétti og finnst their mjog gódir. uppáhaldid eins og er er "lomo saltado" sem er kjot af baki nautsins sem er eldad í eigin safa og borid fram med steiktu graenmeti. nammi nammi namm;)

....í gaer fórum vid á klúbb sem lonely planet var búin ad maela med. eftir 5 mínútur áttudum vid okkur á thví ad tharna voru ekkert nema eldri innlendir/erlendir karlar sem voru umkringdir 2-3 innlendum tvítugum stelpum. Sorglegt!!! vid klárudum drykkinn og fórum!

....hérna er hárid á mér er eins og hrossahár/gaddavír:/

....hvert sem ég fer er ég yfirleitt hávaxnari en flestir adrir í kringum mig fyrir utan kannski 1-2 karlmenn sem ná yfir 170cm. ég hélt ég myndi aldrei upplifa thad ad hin 166 sentimetra ég myndi vera hávaxin;)

....ég efast um ad ég eigi nokkurn tímann eftir ad geta hreyft mjadmirnar mínar eins og fólkid hér. thad er bara rugl! okkur lídur eins og thvílíkum teprum thegar vid forum á klúbba thví vid getum ekki dansad svona eins og thau.

....mér dettur ekkert meira í hug eins og er thó ég viti ad tad ser svo margt margt fleira sem ég gaeti sagt ykkur frá;)

later, Eydís

 


soltera soltera soltera!!

í gaer var ég daemd til ad vera piparjúnka...ad eilífu....eda allavega skv.spaenskukennaranum mínumWoundering

ok thetta er ad vísu soldid svona "had to be there" augnablik en ég aetla nú samt ad reyna.....

vid vorum sem sagt ad lesa texta og áttum ad baeta videigandi sognum í textann. spaensku sagnirnar "ser og estar" thýda bádar "ad vera" en eru notadar í mismunandi tilvikum, eitt af thessum tilvikum fer eftir thví hvort ástandid er varanlegt, t.d. ég er íslensk, eda breytilegt eins og t.d. ég er threytt. kennarinn okkar talar mjog litla ensku svo hann notar mikid látbragd til thess ad koma thví sem hann vill segja á framfaeri (sem getur verid alveg fáránlega fyndid).

setningarnar sem ég átti ad segja voru; ég er ekki gift. ég er einhleyp.

ég geri thad og hann leidréttir mig og segir mér ad nota "breytilegu sognina" í "ég er gift" setningunni en "varanlegu sognina" í "ég er einhleyp".

mér finnst thad skrýtid og spyr hann af hverju thetta sé og hann segir;

because soltera (einhleyp) never changes!!

ég: how do you know that?

kennari (skilur ekki spurninguna frekar en fyrri daginn thví hann talar svo litla ensku) ; no because soltera is a condition that never changes! never!

tharna fannst mér einhleypi farid ad hljoma adeins of mikid eins og sjúkdómur og segi thví vid hann ad einhleypi sé ekkert varanlegra heldur en ad vera giftur.

kennari; no but soltera never changes,   is always the same! never change!

thetta sagdi hann ca. 8 sinnum med videigandi útskýrandi látbragdi sem thví midur verdur ekki leikid eftir á litlu aumingjalegu bloggi.

eftir ad hann var búin ad segja "never changes" ca. 5 sinnum í vidbót, thá sagdi ég bara; ok ok ok I get it I get it!! Angry

og kennarinn var agalega ánaegdur med ad hafa nád ad útskýra fyrir mér...... takk essskan!!

thad er alveg ótrúlegt hvad fólk hérna talar enga ensku. oft thegar vid forum á veitingastadi thá er varla ad thjónarnir skilji yes og no. otrùlegt!!

ì kvold aetlum vid eyglò ad fara à eitthvad music festival med Joe, gaur sem er ad vinna à hostelinu. vid hittum hann àdan og hann vorkenndi okkur svo ad vera ekki bùnar ad eignast local vini ad hann baud okkur ùt med sèr og vinum sìnum ì kvold. litla krùttid;) jà og svo erum vid lìka ad fara med theim à tònleika med REM og Travis ì naestu viku:):)

Hasta la vistaHeart


ohh lord won´t you buy me a computer.....

já elskurnar mínar

tad verdur einhver bid í ad thid fáid ad sjá myndir thí tolvunni minni var stolid á fostudaginn:(  já og ipodnum mínum líka:( thetta er nú meiri heppnin hjá okkur stollum! vorum búnar ad vera hér í 9 daga thegar búid var ad losa okkar vid veski (sem innhélt m.a. oll kortin hennar eyglóar, myndavél, nýjan síma), ipod og fartolvu. alltaf verid ad losa mann vid farangur allsstadar;) en ég aetla nú ad reyna ad verda mér úti um nýja tolvu thví thetta er helsta leidin til ad vera í sambandi vid klakann. kemur í ljós hvenaer ég get gert thad.  vid getum ekki heldur notad tolvuna hennar eyglóar thví hledslutaekid hennar er horfidGetLost thannig ad vid verdum bara fastagestir í internetsjoppum, erum med 5 slíkar í gotunni okkar thannig ad thetta aetti ad reddast;)

Annars erum vid fluttar inn í íbúdina og bara svaka ánaegdar med hana, ad vísu er soldid vond lykt thar inni sem er sennilega vegna rakans og okkur gengur nú ekkert alltof vel ad losna vid hana. en íbúdin er muna staerri en ég bjóst vid og í raun mun meira pláss en vid thurfum.

erum farnar ad reyna ad nota spaenskuna í búdum og á veitingastodum, med misgódum árangri thóTounge vid erum samt vodalega lítid hraeddar vid ad gera okkur ad fífli svo vid holdum bara ótraudar áfram;)

fórum í midbae Lima í dag og thar sáum vid mjog greinilega hvad vid búum í fínu hverfi!! ríku hverfin hérna eru mjog flott og vid búum í einu theirra en um leid og vid vorum komnar nidrí bae sáum vid thvílíkan mun og thad er nú ekki haegt ad segja ad sá hluti borgarinnar sé mikid fyrir augad;)

leigubílarnir hérna er svooo á sídasta snúningi ad thad hálfa vaeri nóg! hann jakob minn vaeri edalvagn hérna og vaeri sennilega flottasti leigubíllinn í baenum!! án djóks...eda allavega med theim flottari:)

keyptum okkur nokkrar dvd myndir til ad hafa eitthvad ad gera á kvoldin thví vid erum ekki komnar med sjónvarp ennthá og madur verdur nú threyttur á thessum borum til lengdar;). hérna eru engar videoleigur heldur kaupir madur sér bara ólolega skrifadar myndir fyrir smá klink;)

thad getur vel verid ad vid byrjum ad vinna í naestu viku eda í vikunni eftir thad og thá myndum vid bara vinna hálfan daginn til ad byrja med thví vid erum audvitad í spaenskuskólanum fyrir hádegi. thad var nú alls ekki planid ad byrja ad vinna svona snemma en vid gerdum líka ekki rád fyrir thví ad dollarinn myndi haekka um 100% thegar vid vorum ad gera upphaflegu plonin. thannig ad thad er kannski betra ad fara ad fá einhverja peninga til ad geta ferdast eitthvad um perú. sé okkur samt alveg í anda ad vera ad fara eftir spaenskum leidbeiningum í vinnunni......hmmm kemur í ljós hvernig thad gengur;)

knús og kossar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband