Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Kominn tími á hugvekju held ég bara!
Mánudagur, 19. maí 2008
ţađ er rólegt hjá manni ţessa dagana, hangi á netinu á milli ţess sem ég geri tilraunir til ţess ađ taka til í ţessari líka svakalega stóru íbúđ sem ég bý í.....
mín bara búin međ lyfjafrćđina ótrúlega skrýtiđ ađ ţessu 5 ára erfiđa en jafnframt skemmtilega tímabili sé ađ ljúka.... bara sjálf útskriftin eftir ţann 14 júní
vörnin á ritgerđinni gekk bara mjög vel, var örlítiđ stressuđ fyrst en svo fór ţađ um leiđ og ég byrjađi ađ tala á fullu. en vááá hvađ ţađ var mikill léttir ţegar ţađ var búiđ!!! OMG hvađ ég var eitthvađ fegin, ánćgđ og afslöppuđ á ţeim tímapunkti
og svo er ţađ bara Danmörk á miđvikudaginn ć ţađ verđur ótrúlega gaman ađ eyđa smá tíma međ hallćrisgenginu úr MA. Viđ Heiđur förum til Hildar í Árósum á miđvikudag og svo kemur Ásta ţangađ á fimmtudeginum. Á laugardeginum förum viđ svo heim til Ástu í Svíţjóđ og eyđum smá tíma ţar áđur viđ höldum svo aftur til Köben. Ţetta verđur án efa alveg rosalega skemmtileg ferđ og hún er búin ađ halda í mér lífinu í gegnum ţetta blessađa mastersverkefni!
Hér eru svo nokkrar myndir af bekknum síđan á fimmtudaginn, sem var GÓĐUR DAGUR
og ég skora á ykkur ađ KOMMENTA ef ţiđ eruđ á annađ borđ ađ lesa bloggiđ mitt og hana nú!!!!!!!
Hilsen, Dísa Diggs
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
hć!
Ţriđjudagur, 13. maí 2008
2 dagar í vörnina......shit!!..............en ţađ verđur sweet ţegar ţetta er allt saman búiđ
síđasta helgi var skemmtileg, enda var stofnfundur H.F.Í.
viđ Eygló höfum ákveđiđ ađ beita brögđum, sem nánar má lesa um hér.
Ţetta getur mađur gert eftir 5 ár í lyfjafrćđi
jćja best ađ halda áfram ađ ćfa ţennan fyrirlestur svo ég standi ekki í púlti eins og álka
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)