Færsluflokkur: Bloggar

djöfull hata ég þjófavarnir í bílum!!!!!!!!!!!!

á f.......... nóttunnni

á f.......... morgnanna

 


Loksins orðin lyfjafræðingur í Perú!!

jæja á eru fyrstu 2 vinnudagarnir liðnir og ekki laust við að mann sé nú soldið mikið lúin;) hveitibrauðsdagarnir okkar Eyglóar eru liðnir og nú þýðir víst ekkert að vera fullur á hverju kvöldi;)

Okkur lýst nú bara ágætlega á okkur þarna fyrir utan það að dagurinn er soldið langur :/ það tekur okkur ca. hálftíma að komast í vinnuna og þá vinnum við frá 8-18 án nokkurra pása eða kaffitíma en fáum 40 mínútur í hádegismat.  vinnufélagar okkar áttu ekki orð yfir því að á Íslandi skuli fólk fá reglulegar pásur og kaffitíma hehe;). þau eru alveg óþolandi vinnuglatt fólk!!

fólkið á rannsóknarstofunni talar ekki voðalega mikla ensku en þau hafa brjálaðan áhuga á að læra hana og eru alltaf að spyrja okkur hvernig á að segja þetta og hitt á ensku. bara krúttlegt!

í gær vorum við Eygló báðar að gera HPLC og leysni undir frekar aulalegri handleiðslu eina enskumælandi lyfjafræðingsins á staðnum. það gekk nú bara ágætlega og við vissum nú alveg hvað við vorum að gera en við fengum auðvitað verklýsingar á spænsku sem við skildum nú alveg þónokkuð mikið í en kannski ekki alveg nógu vel til þess að vera alveg einar útí horni.

í dag var Eygló svo sett í stöðugleikaprófanir á meðan ég á að vera í hráefnamælingum í 2-3 mánuði og svo skiptum við. það var nú bara fínt og mjög fjölbreytt. margt af þessu hef ég gert áður en annað var ég annað hvort að gera í fyrsta sinn eða bara í fyrsta sinn með þeirra aðferðum sem eru stundum öðruvísi. margt svolítið öðruvísi þarna heldur en í t.d. Actavis og mér finnst þetta frekar minna mig á Haga heldur en Actavis;).  þarna eru t.d. bara 2-3 belgir til að soga upp í pípetturnar og þeir eru svo lélegir að það er eiginlega ekki hægt að hleypa rólega af pípettunni því belgurinn heldur ekki nógu vel og því verður maður bara að taka belginn af og stýra afrennslinu með puttanum, sem er tækni sem ég á einkar erfitt með að tileinka mér. Sumir starfsmenn sjúga bara upp vökvann með munninum!!!! það notar enginn hlífðargleraugu eða handska, ekki einu sinni þegar verið er að hella megnri brennisteinssýru eða saltsýru! þann leik ætla ég þó ekki að leika eftir því ég væri alveg til í að halda skinninu á puttunum á mér;)

þarna notar heldur enginn pasteur pípettur eða búbblínur, sem mér finnst mjög óþægilegt þegar ég þarf að fylla að marki.

ég held að þetta verði nú bara ágætt þó að ég viti að sumir dagar eigi eftir að vera rosalega langir, sérstaklega með tilliti til þess að fólk nær eiginlega aldrei að klára verkefnin sín fyrir 6 og er því alltaf að vinna aðeins lengur....

Smá nördaorðaforði fyrir lyfjafræðinördin mín:

fiola - mæliflaska

materia prima - hráefni (sem ég verð að vinna í næstu mánuði)

papel de filtrar - síupappír

pesar - vigta

agritar - hræra

muestra - sýni

standar - staðall

clorído de plata - silfurklóríð

jæja nú er komið nóg af fróðleik frá mér í bili!

 

Ást og friður;)


6 vikna spænskunámskeiði lokið!!

jájá krakkar maður er sko búin í spænskuskólanum og svo byrjar maður bara að vinna á þriðjudaginn. ótrúlega fljótt að líða allt saman!

hugsa að við eigum eftir að sakna samræðukennarans okkar og hans leikrænu tilþifa!

ég meina hver annar leikur það þegar konur eru á túr??      Eygló var illt í maganum einn daginn og hann var sannfærður um það að það væru túrverkir. þegar Eygló neitaði því þá hélt hann að hún hefði bara ekki skilið hann og sýnir okkur með höndunum ,hormónahringinn og hvaðan "fossinn" kemur og alles. og ekkert bara einu sinni eða tvisvar.......ég hélt við myndum kafna úr hlátri!

nú ekki nóg með það að hann dæmdi mig til þess að vera einhleyp að eilífu eins og ég sagði ykur frá um daginn, þá útskýrði hann aðeins OF VEL að mínu mati hvað orðið "estrecho" þýðir. það þýðir sem sagt "mjó" og hann benti á stelpuna við hliðina á mér og sagði : " this girl is thin - estrecho estrecho". ég kinka kolli og gef greinilega til kynna að ég viti hvað orðið þýði. en það var nú ekki nóg fyrir leikarann mikla sem þarf alltaf að útskýra einfalda hluti 7 sinnum. nei nei! til þess að leggja áherslu á þessi orð sín þá bendir á mig og segir: "tú eres gordo" sem þýðir sem sagt "þú ert feit". uhh ok ég er búin að ná þessu vinur!!      nei heldur minn ekki bara áfram og bendir á okkur tvær til skiptis og segir alltaf: "hún er mjó en þú ert feit" "hún er mjó en þú ert feit".     jájá I get it!! I get it!!!!

enskan hans er svona líka agalega fín að hann sá engan mun á því að eiga hálsmen úr gulli eða geit!! gold eða goat?! hver er eiginlega grundvallarmunurinn???

 


bonding;)

það er alþjóðlegt fyrirbæri að kvenmenn heims "do their bonding" á salernum í partíum og skemmtistöðum. það er ekkert öðruvísi hér í Perú. ég var í röð að bíða eftir að komast á klósettið á klúbb hér í hverfinu þegar ein stelpan bendir á mig og spyr hvaðan ég sé. þegar ég segist vera frá Íslandi verður hún agalega ánægð og segir:

ohh really??! my boyfriend is from Belgium!!!!

 

uhhh......ok


w´zzzuup?

trúi ekki að ég hafi gleymt að minnast á beatboxið í síðustu færslu, það er bara eins og ég sé hætt vera stolt af eigin afrekum eða eitthvað!?!!! get bara ekki haldið utan um þau lengur........

hittum sem sagt alvöru beatboxara á laugardagskvöld. djöfull er beatbox töff! ég ákvað að vera mega töff og skella mér í þjálfun hjá kauða. alltaf verið mikið fyrir að vera töff eins og þið vitið.

hann er beatboxþjálfari í hollywood, skiljiði!

hann sagði að ég væri besti kvenkyns byrjandi sem hann hafði nokkurn tímann kennt, skiljiði!

ég tók bara beatboxið á meðan hann rappaði eins mó fó skiljiði!!

og hvað gerði Eygló meðan???? 

ég veit reyndar ekkert hvað hún var að gera því ég var aðeins og upptekin af bítinu en ég get sagt ykkur hvað hún gerði ekki!!

hún tók þetta ekki upp á vídjó!!!!!!!!!!

I´m getting a new wingwoman!!!!!

Word!


skemmtileg helgi....

já þessi helgi var mjög skemmtileg!

á fimmtudagskvöld kíkti Claudia til okkar og við fengum okkur örlítð í aðra tánna;) fórum svo á barinn á hostelinu og skemmtum okkuar konunglega með vinum okkar þar!

þar var meðal annars að finna mann í bleikum prinsessukjól með kórónu, Pétur Pan og karate kid. þegar þeir voru spurðir af hverju þeir voru klæddir svona var svarið alltaf "we just felt like dressing up tonight".....ok

það kvöld fórum við á sargente pimiente en í þetta skiptið var enginn frægur á staðnum:/

fórum svo á klúbb sem spilar bara latínó tónlist og við tókum háskólakúrs í salsa í boði vina okkar sem vinna á hostelinu.  OMG það er engin furða að það séu allir svona mjóir hérna!!!! þetta er þvílíkt workout!

get nú ekki sagt að föstudagurinn hafi verið merkilegur þar sem hann fór að mestu í svefn sökum örlítillar þynnku......

á laugardagskvöldið fórum við svo út með Claudiu og það var pínu svona "girls night out". mjög gaman. dyravörðurinn á einum klúbbnum hérna er leynilegur aðdáandi minn sem er að vísu ekki svo leynilegur lengur hehe. þegar við vorum að fara þá gaf hann mér rós og "lovenote" með símanúmerinu sínu á. ég átti alveg svakalega bágt með að skella ekki uppúr;) þetta er eitthvað sem íslenskir karlmenn myndu aldrei gera!!!

 

24.nóv 075

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 24.nóv 068

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

24.nóv 076

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

BESOS!!!


jibbí!!!!

jæja hér kemur tilraun 3 til þess að setja inn bloggfærslu....ég bara elska óstöðug þráðlaus net!!

Cristhian kom svo sannarlega færandi hendi í gær því hann kom með hleðslutæki, sem hann keypti í USA, í tölvuna hennar Eyglóar og nú getum við bloggað með íslenskum stöfum aftur;) ekki það að við vorum báðar orðnar svo vanar hinu.

ooog svo GAF hann mér splunkunýjan ipod og GAF Eygló myndavél;););) erum við að tala um yndi eða....??? hann vill sko ekki sjá að við borgum honum þetta aftur því hann er með svo mikið samviskubit greyið og segir að hann hefði átt að vara okkur betur við því hvað það er mikið af þjófum hérna í Perú.

ooog hann er búinn að panta nýja tölvu handa  mér frá USA og hún kemur eftir 2-3 vikur. ég hef nú ekki efni á að borga hana sjálf því helvítis tryggingarnar á Íslandi vilja ekkert hjálpa mér. En Cristhian ætlar að borga hana og draga þetta svo af laununum mínum smátt og smátt;)

en í tilefni þessara atburða er mér mikil ánægja að tilkynna að við erum búnar að búa til myndasíðu handa ykkur !!!!!

ekkert smá gaman að geta loksins sýnt ykkur myndir af öllu hérna;)

endilega kommetið á myndirnar ef ykkur langar;)


good times;)

úff úff thad er svo margt búid ad gerast sídan sídast ad madur veit bara ekki hvar madur á ad byrja skal ég segja ykkur!

fimmtudagskvoldid kom verulega skemmtilega á óvart. vid roltum uppá á gamla hostelid okkar til ad hitta Claudiu (sem vinnur á hostelinu) og fleira fólk. bjuggumst nú ekki vid neitt agalega miklu en thad átti nú aldeilis eftir ad raetast úr thessu kvoldi;) fengum okkur nokkra drykki á hostelinu og sídan fórum vid 2, 2 bretar, 2 svíar, 1 ástrali og svo audvitad Claudia, frá Perú. vid fórum á klúbb sem var verulega skemmtilegur og vorum vid agalega fegnar ad finna loksins eitthvad djamm sem okkur líkadi vid;) vid fórum 8 saman í lítinn leigubíl, thad er víst ekkert tiltokumál thó 3 farthegar thurfi ad vera í skottinu;) á thessum klúbbi hittum vid thennan gaur . vissum hins vegar ekkert hvad hann hét svo hann var bara kalladur "The Ray" ;). vid skulum bara orda thad sem svo ad ég er ekkert agalega svol thegar kemur ad thví ad hitta fraegt fólkBlush

tharna donsudum vid af okkur allt vit og í lok kvolds fórum vid svo á einhvern thungarokks klúbb til ad kaela okkur nidur;) thetta var snilldarkvold frá upphafi til enda! thví midur vorum vid ekki med myndavél en Sarah, annar Bretinn, var med myndavél og er búin ad tagga nokkrar myndir af okkur á facebook.

Á fostudagskvoldinu fórum vid svo á tónleika med Travis og REM. ótrúlega góìr tónleikar og ég hef aldrei á aevinni séd svona mikid af fólki samakomid á einum tónleikum thví their voru haldnir á huge leikvangi. vid fórum med Joe, sem er perúskur v¡nur okkar af hostelinu, ásamt 2 bandaríkjamonnum og 1 skota, sem by the way taladi med svo ótrúlega flottum hreim ad mér fannst endalaust gaman ad tala vid hann! thid trúid thví ekki hvad thad er fyndid ad heyra íslanska ordid "drulludeli" sagt med skoskum hreimLoL  eftir tónleikana fengum vid okkur ad borda og fórum svo á bar sem var live tónlist og alles. thad tók okkur hins vegar dágódan tíma ad átta okkur á thví hvort songvari hljómsveitarinnar vaeri karlkyns eda kvenkynsWink ad lokum komumst vid ad theirri nidurstodu ad thetta vaeri strákur;) held ad thetta verdi ekki í seinasta skiptid sem thetta kemur fyrir okkur thví thad er alveg ótrúlegt hvad sumir karlmenn hérna eru pínulitlir og fíngerdir. med okkur á thennan bar komu 2 vinir hans Joe, sem eiga ennthá heima í frumskóginum sem Joe ólst upp í. thar erum vid sko ad tala um 2 stubba skal ég segja ykkur!! thad var ekkert smá fyndid ad sjá thá dansa thví their voru bara gjorsamlega ennthá í frumskóginum sínum og thvílíku tkatarnir sem their voru med. vid eygló áttum verulega bágt med okkur. en vorum engu ad sídur duglegar ad dansa vid thá og getum med sanni sagt ad vid hofum tekid nokkra netta frumskógadansa.

á laugardagskvoldinu fórum vid stollur svo á djammid í Barranco, sem er naesta hverfi vid hverfid okkar og thar eru eiginlega allir skemmtilegustu klúbbarnir. einn barthjóninn gaf okkur símanúmerid sitt og sagdi okkur ad hringja ef okkur vantadi eitthvad, hvad sem thad vaeri....yeah.

á sunnudagskvoldinu kíktum vid svo í drykk med Soruh og Claudiu og fórum svo med theim ad borda ekta perúskan hádegismat í dag. thad munar ekkert smá ad vera med einhver local med sér sem getur bent manni á hvada stadir selja gódan mat á gódu verdi!

í dag kom skosk stelpa í skólan okkar og hún aetlar ad vera hérna í ár ásamt kaerastanum sínum, thannig ad thad er gott ad vera búnar ad hitta einhvern sem aetlar ad vera hér álíka lengi og vid;) 

vid erum komnar med fullt af myndum sem okkur daudlangar ad sýna ykkur en thad verdur ad bída thangad til eitthvad raetist úr tolvumálum hjá okkur;) ´

shit hvad thetta er langur texti og ég dáist ad ykkur ef thid lásud hann allan! ég nenni allavega ekki ad lesa hann aftur yfir svo ef thad eru einhverjar innsláttarvillur thá verur bara ad hafa thad!!

knús Dísa Diggs


Stoltasta fraenkan í ollum heiminum!!!!!!

lm[1]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hérna er gullidHeart

Finnst alveg hraedilegt ad vita til thess hversu langt er thangad til ég fae ad knúsa hann og spilla honum. en hann faer bara margfaldan skammt thegar ég kem heim;);)


lítid ástarbréf....

búin ad setja inn upplýsingar svo thid getid farid ad senda mér pakka, ástarbréf og annad skemmtilegtGrin thid smellid bara á myndina af mér hérna til vinstri!

já og by the way thá erum vid eygló búnar ad ákveda ad búa bara til sér myndasìdu svo fólk thurfi ekki ad vera ad fá sér facebook. en thad mun ad vísu ekki gerast fyrr en ég fae nýja tolvu sem verdur nú vonandi ádur en thessi mánudur er búinn;)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband