Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2006
...
Fimmtudagur, 31. ágúst 2006
aujjj ég trúi ekki ađ ég hafi gleymt ađ segja frá nýja gítarnum mínum! ég keypti nebbla gítar fyrir peningana sem ég fékk til baka frá skattinum og ég er alveg međ eindćmum ótrúlega lélegur gítarleikari
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Í fréttum er ţetta helst....
Sunnudagur, 27. ágúst 2006
- Sibba stóra systir mín á von á litlum strákaling í janúar
- strákalingurinn, Hulkur Ţór, verđur ekki neinn bastarđur ţví Sibba stóra systir mín og Nils giftu sig síđasta föstudag. Ţau eiga ţví brúđkaupsafmćli á afmćlisdegi Jóa hennar Heiđi sín
- Arnar bró á von á sínu 5. barni í mars, góđan daginn
- á morgun er síđasti vinnudagurinn minn í apótekinu
- ég hlakka pínu til ađ byrja aftur í skólanum
- ég hlakka pínu ekki til ađ ţurfa ađ fara ađ lćra
- viđ sandí vinkonurnar erum búnar ađ panta okkur sumarbústađ mánađamótin sept-okt og ég er ótrúlega spennt. er búin ađ vera svakalega dugleg ađ sanka ađ mér svona stelpusumarbústađarferđardúllerídóti
- ég er búin ađ klippa af mér allt háriđ
- gekk bara ţokkalega vel í ţessu helv.... sumarprófi
- ég var í 9.sćti í HM-leiknum í vinnunni
- ég er ađ fara í endajaxlatöku á ţriđjudaginn
- ég horfđi á RENT um daginn og ég varđ bara enn meira ástfangin af eiginmanni mínum honum Tay Diggs. ţví fyrir utan ţađ ađ vera hreinasta súkkulađi fyrir augađ ţá getur mađurinn sungiđ. SUNGIĐ
Later, Dísa Diggs
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Geđveikt flottar myndir!!
Ţriđjudagur, 15. ágúst 2006
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
ég ţarf ekki lengur ađ heita maría og vera međ blá augu!!
Sunnudagur, 13. ágúst 2006
ţví ţađ eru til svo mörg lög um maríu og um stúlkur međ blá augu. mér hefur alltaf fundist ţetta frekar óréttlátt og jafnvel stundum frekar svekkt útí heiminn vegna ţessa.......eeeeen ekki lengur ţví sniglabandiđ gaf út lag í fyrra sem heitir EYDÍS.
Og ţađ sem meira er, ég held ađ ţetta lag gćti nú bara veriđ um mig!! textinn fjallar nebblega um hana eydísi sem hann hitti á landsmóti ´92 nema hann ţorđi aldrei ađ tala viđ hana ţví hún var svo ótrúlega sćt.......og látum okkur nú sjá
var ég á landsmóti unglingadeilda björgunarsveita ´92........JÁ
var ég sćt...........JÁ
talađi einhver strákur viđ mig ţar..............NEI!!! en núna veit ég allavega ástćđuna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
góđa helgi!!!
Fimmtudagur, 10. ágúst 2006
ţađ kom gaur áđan og keypti egils orku, ţrúgusykur, strawberry smint og durex play-mix
ég held ađ helgin hjá honum verđi skemmtilegri en mín...........
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
dúllídúllídúllídúll
Miđvikudagur, 2. ágúst 2006
Nú er mann bara spenntur ađ vita hvađ hún á ađ heita
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)